Eins og margoft er búið að koma fram þá eru margar konur sem geta ekki hugsað sér að fara í fóstureyðingu vegna þess að þær líta á þessa aðgerð sem morð. Fóstureyðing er vissulega val, en samt sem áður er það, og mér finnst nauðsynlegt að það sé litið á það sem neyðarúrræði, ekki bara einhverja patent lausn sem konur ættu bara að stökkva á medesamme. Það er vissulega verið að eyða lífi þarna, eða mögulegu lífi, og því er þetta alltaf mjög erfið siðferðileg ákvörðun fyrir þá sem þurfa að...