Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Virkilega slæm mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já okei kannski ekki beint leiðindi, meira bara svona … lélegt

Re: Jæja

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Etta James, annars er ég búin að hlusta á Muse í allan dag og kvöld og eiginlega bara stanslaust í svona viku

Re: Virkilega slæm mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já varð algjörlega fyrir vonbrigðum með Hottie and the Nottie, París var ekki að standa undir væntingum.

Re: Hlöllabátar

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég vinn sjálf á svona veitinga-skyndibitastað, og ég get alveg sagt þér það að það er alls ekki eins snyrtilegt og það virðist haha. Það lookar alltaf allt svo hreint og svoleiðis en svo er alltaf að koma mér jafn mikið á óvart hvað það leynist subbulegt að bakvið slétt yfirborð. Að sjálfsögðu er samt ekki verið að bera fram myglaðan mat eða neitt svoleiðis, og maður passar að vera alltaf í hönskum þegar þarf að snerta matinn og sérstaklega fyrir framan viðskiptavinina! Samt líka þegar það...

Re: Virkilega slæm mynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ah já ég er sammála þér, allar myndir sem enda á -movie eru ávísun á leiðindi

Re: Skólar.

í Skóli fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Mér finnst alveg meika sens að hverfisskólar réttó séu MS og versló, en samt í fyrra þegar ég útskrifaðist þaðan þá var FÁ svona hálfgerður hverfisskóli hjá okkur, s.s. þeir þurftu að taka inn nemendur úr 108 sem komust hvergi að (svipað og MK gerir með nemendur úr Kópavogi). Já svo las ég á mbl að Hlíðarskóli sé með bæði MH og versló Bætt við 2. mars 2010 - 22:17 hlíðaaaaAAskóli*

Re: Hugleiðingar mínar um framhaldsskólaárin

í Skóli fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Bara … allt sem coppur sagði.

Re: Til sölu 2 ipodar

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
það var hrint mér :/:/

Re: Aldur á huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fékk mér huga account í 5. bekk en notaði það aldrei því mig langaði bara í kasmír síðu hahahha en svo byrjaði ég aftur svona 14, 15 ára

Re: Game boy - áttu ekki allir svona?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Nei ég átti aldrei gameboy :'( og átti þar með enga æsku

Re: Lög

í Gullöldin fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Bítlarnir: Ég sver það, ég er búin að hugsa og hugsa og brainstorma en ég GEEET ekki valið!! En ég hugsa að ég segi Blackbird, eitt af þessum lögum sem ómögulegt er að fá leið á. Svo er það líka fallegt:) Pink Floyd: Brain damage (og eclipse eiginlega líka), og svo næst á eftir Time, Wish you were here og Mother Queen: Somebody to Love Rolling Stones: held ég segi She's a rainbow Led Zeppelin: eeehe CCR: Hef ekki hlustað mikið á þá en mér finnst ábreiðan af Heard it through the grapevine góð ofl. lög

Re: kjánalegir hlutir

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég mætti bísperrt á löngu planaða frumsýningu á Harry Potter. Í vitlaust bíó. Vinir mínir voru í öðru bíói :( Það fannst mér vera feil

Re: breytingar

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fólk sem ég þekki t.d. úr gamla skólanum mínum, ekki beint vinir mínir, sem voru kannski harðkjarna graffarar orðnir hnakkz og emo gellur sem eru núna ms skinkur, gaman að þessu!!

Re: Hendrix

í Gullöldin fyrir 14 árum, 2 mánuðum
virkilega flott mynd!

Re: Verklegt bílpróf!

í Bílar fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Aksturinn var aðeins undir 40 mín. hjá mér, munnlega tekur enga stund ef þú ert með allt á hreinu (ég dró, t.d. miðstöðina, tók ekki langan tíma að segja frá henni)

Re: Hvað er uppáhaldið ykkar við Huga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þegar amobitch sendir inn nýja mynd á tíska og allt ætlar um koll að keyra, jú og svo náttúrulega gulu skilaboðin. Líka mjög fyndið þegar maður fattar “Haaa er þessi á huga!?!” einhver sem maður þekkir í daglegu lífi

Re: Hvað vantar?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Gott icetea! Mér finnst ég allavega aldrei sjá það hérna, en svo er það bara selt í skólanum beint fyrir framan nefið á mér svo kannski er það ekki brýn nauðsyn. Bragðast samt alltaf betur í útlöndum

Re: Flottasta sólóið?

í Gullöldin fyrir 14 árum, 2 mánuðum
hahaha já lendi líka í þessu

Re: besta ísbúðin?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Gott úrval í skeifunni, en ef þú ert að leita að ódýru þá er Kúlan á réttarholtsvegi alltaf að koma vel út í verðkönnunum, með þeim ódýrari. Svo er afgreiðslufólkið líka geðveikt kammó, en því miður ekkert sérlega skemmtilegt

Re: hæð/þyngd

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
17 ára 167 cm, og ég hef varla hugmynd um hvað ég gæti verið þung því ég hef ekki mælt mig almennilega síðan í 7. bekk en ætli ég myndi ekki giska svona í kringum 55 kg kannski til 60 (plús auðvitað þessi 12 stelpukíló!! haha)

Re: Ökutími!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ég held að svona tips séu eiginlega bara óþarfi þótt þau séu ágæt :) þegar ég fór í fyrsta ökutímann vissi ég ekki hvað kúpling va

Re: hvað hafið þið farið til margra landa?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
ég nenni ekki að telja, það er líka öllum alveg sama

Re: The game !

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
damn ég er að vinna :c það góða við það er samt að það verður örugglega ekki rassgat að gera!

Re: Örlög

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Neip ég trúi ekki á örlög, en ég reyni alltaf að finna góða ástæðu fyrir því að eitthvað slæmt gerðist, svona “ef ég hefði ekki gert þetta þá…” eitthvað

Re: Vantar nafn á kvikmynd

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
haha vá man eftir að hafa séð þessa mynd, schnilld
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok