Hver er allra lélegasta mynd sem þið hafið séð? Sem hefur þá allt til brunns að bera: leiðinleg, illa leikin, slæmt handrit o.s.frv.