Ég var að pæla hvort það væru einhverjir Rokk-áhugamáls-stundarar sem hlusta á annað en þetta “hefðbunda” rokk (Muse, Nirvana, Pearl Jam, Strokes, Vines, Ash…) Þá er ég að meina svona hljómsveitir á borð við Slint, Tortoise, Sonic Youth, Modest Mouse, Stereolab, Yo La Tengo, Flaming Lips og einhver hálf-underground bönd? Ég er nefnilega að leta að “nýjum” böndum til að uppgvöta.<br><br><i>I'm I really living or am I just dying</i> <a...