Mjög gott leikrit var allan tíman like =| að horfa. Stundum horfir maður í kringum sig og spyr sjálfan sig “Á ég að halda áfram að horfa eða fara?”. Já þetta er frekar brútal en ég bauðst við meiru en þetta var nóg, vil ekkert eyðileggja brútaleikan fyrir öðrum en mæli eindregið með þessu.