Jújú, það er líka helling af jarðskjálftum, loftsteinum og sniglum að þakka að ég sé hér. Ég hef ekki tíma til að þakka þeim öllum. Þeir gerðu margar vitleysur sem þeir hefðu mátt sleppa, og það hefði ábyggilega verið eitthvað merkilegt hérna þótt ég væri ekki þess á meðal. Trú er til dæmis ein af þessum vitleysum, og ég þakka forfeðrum mínum ekki fyrir svoleiðis. (Ég þakka þeim engu að síður fyrir hjólið, eldinn og prentvélina.)