Ég er bara að benda þér á að búð sem myndi opna á betri stað/með betri þjónustu/cetera myndi fá fleiri viðskiptavini. Þú getur vel sagt að matvörubúðir þjóni ekki hagsmunum viðskiptavinanna, en þær sem gera það best verða vinsælastar. Og þannig, börnin góð, virkar samkeppni.