http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/01/04/aefdu_innrasina_i_atjan_manudi/ Eitthvað segir mér að Ísraelar hafi verið ólmir til innrásar, sama hverjar aðgerðir Palestínumanna væru. Það er auðvelt fyrir þig, óháðan áhorfanda, að segja að Palestínumenn eigi að vita hvað er best fyrir þá sjálfa. Það er þó líklega erfiðara fyrir Palestínumennina sjálfa, enda eru þeir lokaðir inni og fá mikið til skammtaðar nauðsynjavörur. Ég er sammála að hvorugur aðili ætti að drepa hinn, mér þykir bara Ísrael...