Jú, ég kannast við þetta. Það er þó babb í bát heimsfræðinga, maður þarf að vita hve mikil orka er í heimnum (og staðsetningu hennar) til að reikna sveigju hans. Á meðan þeir vita ekki hvað hulduefni og hulduorka er og hvernig það virkar geta þeir lítið gert í því. Einnig skilst mér að það sé eitthvað ósamræmi milli skammtafræðinnar og orkustigs heimsins. (Tengist víst skammtaflökti.) Hér eru tvær fréttir, þér til huggunar, sem ég fann eftir snögga leit:...