ég elska skó, en mér finnst samt mikið auðveldara að finna föt. Ég á mjög erfitt með að finna hina fullkomnu skó, og þess vegna er ég í sömu skónum þangað til þeir eru orðnir götóttir. Svo er ég með frekar dýran smekk. Það eru oftast dýrustu skórnir sem mér líkar best við. Þá þarf ég að kaupa þá næstbestu. Það sökkar smá. EN þegar ég finn fullkomna skó þá finnst mér það miklu skemmtilegra en að kaupa t.d. hinar fullkomnu buxur.