Svo er ein af þessum óþolandi “áfram stelpur” auglýsing þar sem lítil stelpa talar um hve frábær mamman sé, rík og falleg, ekki minnst á pabba (gæti verið að það sé verið að ná til einstæðu mæðranna og láta þem líða betur ?) Ég man ekki hvað var verið að auglýsa (það hafði ekkert með kvennabaráttu að gera), en það er líka til auglýsing þar sem lítill strákur talar um pabba sinn á sama hátt. Þetta eru tvær auglýsingar frá sama fyrirtæki. Pabba auglýsingin hefur bara farið fram hjá þér. Annars...