Það gerist stundum þegar ég er alveg við það að sofna að ég kippist allt í einu við og glaðvakna. Það er frekar pirr… Stundum gerist það af því að ég er hálfsofnuð og dreymir að ég hrasi eða detti, en stundum gerist þetta af því bara. það er örugglega einhver búinn að spyrja um þetta á –> vísindavefnum <–