Mamma pælir nú ekki mikið í mínu herbergi enda er mín tækni að búa bara aldrei til drasl…eða, það er alveg clutter á skrifborðinu og þ.h. en ekkert major dæmi. Hinsvegar þá er hún oft að biðja mig um að búa um rúmið mitt, sem mér finnst vera mest pointless í heimi. Ég vakna um morguninn, fer í skólann/vinnunna og kem heim seinni partinn. Enginn nema ég og stundum vinir mínir koma inní herbergið mitt (og þeim er nákvæmlega sama um drasl) í millitíðinni svo það þjónar engum tilgangi að breiða...