Ég er að pæla, ef það er t.d. einn foreldri og svo unglingur og foreldrið deyr, má unglingurinn þá lifa einn í húsinu eða kemur social worker eða hvað gerist eiginlega? Því það má nefnilega ekki gera fjölskyldu sem er bara með ungling, hann verður að hafa forráðamann