Harry Potter æðið hefur breiðst út um heiminn eins og eldur í sinu. Í dag er hægt að fá hverskonar vörur með merki og myndum úr sögunum til daglegrar notkunnar. Allir þekkja nú leikföngin og flestir hafa séð flíspeysur og náttföt merkt kappanum en það er ekki allt. Í dag er hægt að kaupa regnföt og regnhlífar, veislubúnað og meira að segja vínber sem kennd eru við Harry Potter… skyldu þau vera ræktuð í gróðurhúsi eitt hjá prófessor Spíru?Harry Potter varnir gegn rigningu:

<a href="http://i.mugglenet.com/hpponcho.jpg“> Harry Potter poncho </a>

<a href=”http://i.mugglenet.com/hpponcho2.jpg“> Harry Potter regnstakkur </a>

<a href=”http://i.mugglenet.com/hpponcho3.jpg"> Harry Potter regnhlífar </a>


Allt fyrir Afmælið:

<a href="http://birthdayexpress.speedera.net/images.birthdayexpress.com/bexpress/assets/product_images/E25001.jpg“> Harry Potter afmælissett </a>

<a href=”http://i.mugglenet.com/hpgrapes.jpg“> Harry Potter vínber </a>

<a href=”http://birthdayexpress.speedera.net/images.birthdayexpress.com/bexpress/assets/product_images/55741.jpg“> Fjölbragðabaunir </a>

<a href=”http://i.mugglenet.com/hpcake2.jpg“> Quddidch kaka </a>

<a href=”http://i.mugglenet.com/hpcake3.jpg"> Gullna eldingin kaka </a>


Það eina sem ég myndi kaupa af þessu eru vínberin!

Nýja Plaggatið:

<img src=http://avedic.iplenus.com/gf.jpg>

Hvort finnst ykkur flottara að hafa það ljóst eða dökkt?
Mér finnst myndin til vinsti flottariMyndirnar eru teknar af:<a href="http://www.mugglenet.com“> Mugglenet </a> og <a href=”http://www.google.com"> Google </a>


RemusLupin