Ég get ekki verið meira sammála, vaknaði klukkan korter í tólf við einhverja helvítis ílu. Ég veit að það er kannski ekkert mjög snemmt en miðað við hvenær ég fór að sofa í nótt þá er það mjög snemmt. Skil ekkert í fólki að bíða bara ekki til kvölds. Ég lenti nú í því að löngu eftir áramót þá henti einhver strákur í mig sprengju þegar ég var að hjóla framhjá honum og hún lenti á hjólinu -sem betur fer ekki á mér-. Algjör brjálæðingur.