Ég fékk… * Tvær bækur, Stjörnuborgin og Grímuborgin frá eldri bróður mínum. * Artemis Fowl, Blekkingin frá yngri bróður mínum (demonz). * Eragon frá eldri systur minni. * Rúmteppi frá ömmu minni. * Skanna, prentara og fjölfaldara (samt bara eitt tæki sko með öllu þessu) frá mömmu og pabba. * Hálsmen frá mömmu. * Eyrnalokkar frá vinkonu minni (Sednu). * Eyrnalokkar frá vinkonu minni (unnigk). * Vekjaraklukku og kerti frá vinkonu minni (Totoru). * Demantshring frá Sigmundi Cruise (kettinum...