Mamma sofnar yfir öllum bíómyndum, ég man sérstaklega eftir því þegar ég var að horfa á einhverja Matrix mynd í fyrsta skipti og var alveg að drepast úr spenningi…svo var hún hrjótandi við hliðina á mér! =/ Svo ýti ég alltaf við henni, “viltu ekki bara fara að sofa?” þá hrekkur hún við og segir “neinei, ég er vakandi og fer aftur að hrjóta” XD