Ef þú horfir á lyklaborðið þitt þá sérðu örvatakkana (miðað við venjulega heimilistölvu en ekki lappa), fyrir ofan þá eru sex takkar: “delete”, “end”, “page down”, “insert”, “home” og “page up”. Fyrir ofan þá eru þrír aðrir takkar, “Print Scrn SysRq”, “Scroll lock” og “pause break”. Takkinn sem skiptir máli er “Print Scrn SysRq,” þú smellir á hann á meðan þú ert í bodyshop. Svo opnarðu Paint, velur “edit” efst í Paint og “paste”. Þá er myndin sem þú tókst með “Print Scrn” komin. Svo verðurðu...