Ohh sammála, lenti á einni leiðinlegri í Bónus í daginn…ég var með kók og eitthvað sem ég var að kaupa og hún setti það undir skynjarann þartil pípið kom og svo bókstaflega henti hún vörunum til mín, spurði ekkert hvort ég vildi eitthvað fleira og henti miðanum án þess aö spyrja…þvílíkt og annað eins :/ Svo til að kóróna allt þá gaus uppúr kókinu þegar ég opnaði það :(