Ahh, bjúgur…ég hef þurft að venjast þeim í gegnum tíðina :/ Pabbi minn er (og verður alltaf) bjúgna-fan nr.1…hann eldar bjúgur við öll tækifæri :P Eitt sinn var hann að elda bjúgur, skrapp svo inní bílskúr og gleymdi bjúgunum…svo kom bróðir minn til hans og sagði honum að bjúgurnar væru….ja, tilbúnar :D Hann fór inní eldhús og sá reyk útum allt, kíkti svo í pottinn og sá bjúgurnar kolsvartar í pottinum :') Það tók marga daga að ná fitunni af veggnum… Eftir þetta þá er þetta fjölskyldu-djókur...