Nei, samt algjör andstæða við það sem ég lenti í, í Hagkaup… Ég og mamma vorum að versla þar…vorum komin með fullt af vörum og fórum að kassanum (engin röð…örugglega í fyrsta skipti í Hagkaup). Svo byrjaði konan að pípa vörurnar í gegn og ég og mamma ætluðum að byrja að setja í poka. Kemur ekki annar starfsmaður “Ég skal gera þetta fyrir þig, frú” sagði hann við mömmu…við náttúrulega óvanar þessu en fúlsuðum auðvitað ekki við þessu. Hann tróð öllum vörunum í einn poka, sem er bara rangt...