Ég fékk surprisingly mjög fáar bækur, þ.e.a.s. þrjár… Eragon, Öldungurinn eftir Christopher Paoolini á íslensku, tvö stykki. Skipti annarri þeirra í Da Vinci Lykilinn en er búin að opna hina og er nýbyrjuð að lesa. Artemis Fowl og Týnda Eyjan eftir Eoin Colfer, á íslensku. Er búin með hana, kláraði hana í gærmorgun. Lagði hana ekki frá mér, vá hvað ég dýrka Artemis Fowl bækurnar…(Á þær allar btw).