Ég er að forvitnast um það hvaða vísindaskáldsögur hafa verið þýddar á íslensku. Ég veit að þær eru sárafáar - það virðist meira um að fantasíur og hryllingur fáist á móðurmálinu. Getið þið bent mér á titla sem hafa verið þýddir?

Sjálf man ég eftir:

Stálhellar (Caves of Steel) eftir Isaac Asimov
Veröld ný og góð (Brave new world) eftir Aldous Huxley
1984 eftir George Orwell
Einhverjar bækur eftir Kurt Vonnegut og Doris Lessing
——————