Ég fór í bíó um daginn að sjá Eragon sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Cristopher Paolini. Eins og sannum bómennta áhuga manni sæmir var ég að sjálfsögðu búinn að lesa bókinna og var hún hin hreinasta snilld og er ég kominn langt á veg með bók nr. 2 í þríleiknum Öldungurinn eða á frummáli Eldest. Ég kom ósáttur út úr bíóinnu og fannst mér söguþráður myndarinnar ekki endurspegla söguþráð bókarinnar, ég veit allt um það að sjálfsögðu er ekki hægt að apa alveg eftir söguþræði bókarinnar en common framleiðundur myndarinnar hefðu geta staðið sig betur en þetta. Hver er ykkar skoðun á þessu?

volex