Ef þú ert svona pirraður á þessu, hvað ertu að gera hér? Eða að senda inn þráð um þetta yfirleitt? Þá ertu auðvitað bara að biðja um skítkast. Hinsvegar í sambandi við comment á borð við “skjóttu þig” þá verð ég að segja að þú ert að taka þetta alltof alvarlega. Það er ekkert endilega ofbeldisfullt eða sjúkt fólk sem er að skrifa svona skilaboð, bara pirrað…believe me, það er ekki að fara að stalka þig með byssu.