Mér finnst Bónusvideo hafa afar takmarkað úrval. Ég hef hinsvegar aldrei farið í Aðalvideoleiguna en ég er mjög sammála með Laugarásvideo, mjög góð leiga. Svo er Grensásvideo líka í uppáhaldi hjá mér, reyndar pínulítil en næstum eingöngu gamlar góðar myndir :D