Trúðu því, þ.e.a.s. ef þér finnst þetta ljótt. Ég er ekki að sjá hvernig þetta orð “stigahóra” er að brjóta einhvern gjörsamlega niður. Þetta er einfaldlega orð sem oft er notað á netinu, alveg eins og noob, hálfviti eða asni. Og oftar en ekki fylgja mun harkalegri orð eftir en ég notaði. Mér finnst þetta orð alls meiðandi, þetta er einungis orð til að lýsa þeim sem senda stanslaust inn efni sem lítil eða engin vinna er lögð í. Ég er ekki að segja að pinka sé þannig, hún hefur bætt sig mjög...