Maður er nú sjaldnast að segja einhvað bara vegna þess að maður heldur að viðkomandi hafi brennandi áhuga á því. Annars veit ég vel hvað hroki er, og þetta var ekki hroki. Það má vel vera að þú hafir lesið það úr svarinu mínu, en ég skil ekki hvernig þú þykist geta greint nokkuð úr skrifuðum texta. Nenni ekki að ræða þetta frekar.