Pfft, rakaskemmdir….þeir segja þetta alltaf, spurning um hvort að þeir séu bara að reyna að koma sér frá vinnu? Bróðir minn fór einmitt með símann sinn í viðgerð vegna þess að ýmislegt var bilað, honum var sagt að ná í hann eftir viku. Svo þegar hann mætti í Símann var síminn hans enn þá á einhverju verkstæði svo hann þurfti að bíða lengur. Nokkrum dögum seinna fórum við niður eftir til þess að ná í símann, þá fann afgreiðslumaðurinn símann hvergi ogvið þurftum að bíða þarna í hálftíma. Hann...