Það sem neonballroom sagði. Ég fór til að fá mér rauðar strípur fyrir nokkru og þar sýndi hárgreiðslukonan mér samples af því hvernig hárlitirnir koma út í mjög ljósu hári, aðeins skollitaðra og svo dökku. Í mjög ljósu hári komu litirnir mjög vel út, í aðeins skollitaðra hári voru þeir daufari en samt ágætir. En í dökku hári voru allir litirnir eins, kom bara smávegis blær af litnum í sumum af þeim.