Kannski ekki beint nöldur en mér finnst að “Já og ég skammast mín ekkert fyrir það!” sé að benda til þess að maður á eitthvað að skammast sín fyrir það!

Ég meina fólk mun aldrei geta losað sig við fordóma ef það getur ekki tekið gríni um svoleiðis.
Flestir kynþátta brandarar (nema þessir sem tengjast morði á einhvern hátt) benda manni eiginlkega bara á því hversu asnalegir kynþáttafordómar eru.

Ég var svo heppin að kynnast strák fyrir nokkrum vikum sem ég leit voðalega mikið upp til og mér fannst frábært að geta sagt svona brandara (gerði það reyndar bara einu sinni) án þess að hann varð eitthvað sár eða móðgaður, honum fannst þetta bara ótrúlega fyndið og mér fannst það rosalega þroskað.

In short; ef fólk getur ekki tekið brandara um sjálfa sig mun það aldrei losa sig um fordóma.