Reyndar verð ég að vera sammála, þátturinn var skemmtilegri fyrir nokkrum árum. Mér finnst fyrirsagnirnar góðar, og skemmtilegt þegar fyndnir gestir koma til hans. Einnig finnst mér Jaywalking snilld. Stand-up ið er oft lélegt, alltaf eitthvað sem þetta lið finnur til að mjólka út heillengi. Eins og núna í sambandi við Larry Craig. En mér er nokkurn veginn sama, finnst kostirnir fleiri en gallarnir.