Ég á afmælisbók sem gefur uppls. um hvern afmælisdag á árinu. T.d. litur, dýr, starf, steinn, tala, áhugamál, gjöf sem viðkomandi sem afmælisbarninu myndi líka við og þ.h. Hinsvegar hef ég alltaf litið á þetta sem eitthvað sniðugt, oftast passar þetta ekki :D