Viðtal við Daniel Radcliffe Viðtal við Daniel Radcliffe þann 20.Okt 2003
D=Daniel Radcliffe S=Spurning

S: Hvernig er að vinna með hóp af leikurum?

D: Það er alltaf gott að vinna með Emmu, Rupert, Tom og Matthew. Við erum orðin mjög góðir vinir og þar sem þetta er þriðja myndin þá höfum við styrkt vina samaband okkar rosalega

S: Ætlaru að halda áfram í Harry Potter myndunum?

D: Í augnablikinu er ég að leika í Harry Potter og fanginn frá Azkaban og ég held áreiðinlega áfram í Eldbikarnum, eftir það? Hver veit?

S: Hvernig hefuru stjórn á þessu öllu?

D: Ég er með góða skipulagningu á þessu öll á kvikmyndatökustaðnum, með einkakennaranum mínum sem fær mikinn stuðning frá skólanum mínum og líka á ég frábæra vini sem ég sé oft. Ég get haldið dagsetningunni á öllu í skólanum með emailum eða sms-um

S: Rupert hefur gert aðrar myndir á meðan töku stóð á Harry Potter. Mig furðar hvort að þú eða Emma hafi einhver áform til að gera aðrar myndir fyrir utan Harry Potter?

D: Þar sem ég leik alla daga í HP þá held ég að það sé óhugsandi að ég get leikið í öðrum myndum á milli tíma. Samt sem áður, seinasta ár var ég fær í að birtast sem “óvæntur gestur” í leikritinu “LEIKRITIÐ SEM ÉG SKRIFAÐI” í Vestur Endanum sem Kenneth Branagh stjórnaði. Það var rosalega gaman og í fyrsta skiptið sem ég var á sviði.

S: Hefuru fundið að fólk koma fram við þig sem ný fundna stjörnu í erldendum löndum?

D: Ég er alltaf jafn gagntaka af mótökunum sem ég fæ þegar ég fer til annara landa. Fólk er alltaf ákaflega ljúft, hlýtt og örlátt og mér líður mér líður mjög forréttindafullur þegar ég fer til útlanda því það er svo gaman að sjá markverða hluti sem maður hefur aldrei séð fyrr.

S: Hver er að vinna með nýjum leikstjóra (Alfonso Cuaron) samanburðar við reynsluna með Chris Columbus?

D: First af öll, álít ég mig heppin að hafa unnið með tveimur frábærum leikstjórum. Chris er vafalaust, röskasti leikstjóri sem ég hef hitt. Hann var undraverður í að hvetja okkur og uppörvandi í að halda okkur á réttum stað. Alfonso leikstýrir á meiri tilfinningaríkan hátt. Sum atriði í myndunum eru röskustu atriði sem ég hef leikið í og stíll Alfonso hefur reynst mér mikið.

S: Hefur þér einhvern tíman langað að lifa aftur venjulegu lífi fyrir utan frægð?

D: Ég álít mig sem venjulega manneskju. Ég fer í skólan þegar ég er ekki að leika, ég fer út með vinum mínum, ég fer í bíó – alla venjulegu hluti sem unglingar gera. Það er forsenda að ég get ekki faið út húsi án þess að vera eltur – það er ekki málið. Ég get gert marga aðra hluti sem fólk heldur að ég geti ekki.

S: Hvernig var það að tala við Dobby tölvuvæða hús álfinn? Var erfitt að muna línurnar?

D: Það var mjög gaman að gera Dobby atriðin. Ég talaði við appelsínugula blöðru á priki. Það var mjög nákvæmt að vinna að því, af því að hann skoppaði svo mikið um að ég þurfti að tryggja að augun mín störðu í sömu átt. En þegar ég sá niðurstöðuna varð ég mjög ánægður.

S: Hvað finnst þér skemmtilegast að gera þegar þú færð frí frá leiklist?
D: Ég er gagntaka af myndum og tónlist. Ég er að læra á bassa gítar og gítarinn fer hvert sem er með mér. Ég á líka flytjanlegan DVD spilara sem ferðast með mér með birgðum af myndum. Þessir tveit hlutir fylla alla tíman hjá mér.

S: Ertu fótbolta aðdáandi? Ef svo er, hvað er þitt uppáhalds lið?

D: Ég spila ekki fótbolta en ég styð Fulham því ég bý rétt hjá vellinum.


heimildir: http://groups.msn.com/HarryPotterMessageBoard og klikka á HPMB NEWS
Það er ekkert leiðinlegt bara mismunandi skemmtilegt.