Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DeathBlow
DeathBlow Notandi frá fornöld 158 stig

Re: Smá kickbox

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Höggþungi eykst í beinu hlutfalli við snerpu. Einu mennirnir sem hafa einhvern höggþunga án snerpu eru þeir sem eru mjög stórir og þungir og ná alltaf að skila einhhverju höggi þrátt fyrir að vera seinir á sér. Samt hefur maður oft séð stóra gaura sem gætu ekki sparkað sig út úr blautum bréfpoka af því þeir eru ekki í góðu formi og eru ekki nógu sterkir miðað við þyngd. Þyngd höggsins ræðst af þunga mannsins og skriðþunga fótarins. Því meiri hreyfiorka sem myndast því meira högg…því líkami...

Re: Flottustu bardagarnir úr öllum kepnum

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það hefur bara verið einn góður bardagi í UFC fyrr og síðar. Fred Ettish vs. Johnny Rhodes http://www.sherdog.com/fightfinder/fightfinder.asp?fighterID=36 Það var reyndar mjög leiðinlegt og ósanngjarnt hvernig þessi bardagi fór. Meistari Fred Ettish virðist hafa runnið og fengið þungt högg frá Rhodes sem varð til þess að hann náði ekki að tortíma honum með karatespörkunum sínum. Ég vil fá hann aftur í UFC og mig langar að sjá hann taka Lidell og Couture og Ortiz og þessa kettlinga og kenna...

Re: Sumar bardagalistir bannaðar í UFC?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Málið er bara að þessir glímukallar eru hræddir við Taekwondokappa sem kunna að sparka í hausinn á fólki. Þeir vilja ekki láta trufla sig með rothöggum áður en þeir komast í gólfið til að stunda þar erótískar æfingar í fangi andstæðingsins. Það sjá allir í hendi sér að þetta er ástæðan. Hugsið ykkur bara…þið eruð komnir með flotta stelpu heim af djamminu og eruð á leið upp í rúm að veltast eitthvað um…ekki mynduð þið vilja að hún myndi sparka úr ykkur tennurnar á meðan þið væruð að nálgast...

Re: Bráðabani, hluti af nýju reglunum - TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann má kýla í brynjuna mína…ég má sparka í smettið á honum. Scaaary. Þó að það verði gefin stig fyrir kýlingar í maga þá þá þýðir það ekki að einhver sérhæfður boxari geti vaðið inn á móti vönum TKD manni og kýlt hann bara í magann eins og honum sýnist. Ef þú virkilega heldur það þá þarftu bara að prófa, því með fullri virðingu, þá veistu bara ekkert hvað þú ert að tala um. :*

Re: Bráðabani, hluti af nýju reglunum - TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það væri ljómandi skemmtilegt að fá að keppa við hvaða toppboxara sem er í sama þyngdarflokki og maður sjálfur með þessum formerkjum. Ég mætti sparka og kýla…hann gæti varla neitt sparkað. Ef einhver boxari heldur að hann gæti vaðið inn í góðan sparkara til að kýla hann í magann þá gæti maður komið honum skemmtilega á óvart (skemmtilega fyrir mig). Ef hann kemur alveg inn þá hendir maður sér bara í clinch þannig hann geti ekki rétt úr höndunum og skorað. Reglurnar eru sniðnar fyrir sparkara...

Re: Fimm þroskastig bardagalistamannsins

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er á sjötta stigi. Búinn að fatta að hroki er cool…að ég var alltaf ósigrandi löngu áður en ég fór að æfa neitt, er að plana heimsyfirráð ásamt skósveinum mínum og hef hótað yfirmanni hagstofu barsmíðum ef hann breyti ekki nafninu mínu formlega í Deathblow.

Re: Hvaða list?

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fyrst þú ert að skrifa um þetta hérna þá hefur hann nú ekki verið neinn snillingur. Ég skýt á málaralist.

Re: Hverjir geta brotið spítu? (eða múrstein?)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef brotið múrstein með lófanum. Mér var bara illt í mánuð á eftir og það smellur ennþá örlítið í litlaputta. Þetta var fyrir tveimur árum by the way. Mæli líka með því að menn brjóti múrsteina á höfðinu á andstæðingnum. Það skilar oft góðum árangri í bardaga.

Re: Austur eða vestur?

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég sé að ég þarf að setja tappa í rassgatið á þér og þú ert ekki sá eini! Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með svörin á þessum þræði.

Re: Dojo Kun = Reglur Karate-iðkandans

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
“þá komumst við að því að við erum öll að rembast við að komast á sama stað…..eftir mismunandi leiðum. Og ég trúí því að við getum gengið þessa leið mun hraðar, skemmtilegar og öruggar ef að við ferðumst saman en ekki hver í sínu lagi.” Ertu viss um að við séum öll að reyna að komast á sama stað?

Re: Dojo Kun = Reglur Karate-iðkandans

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er ansi fyndinn þráður. Kurteisi lofsungin sem og virðingí greininni, og svo kemur langt “við erum bestir en ekki þið” kafli, og svo einhverjar klisjukenndar “mma er best” pælingar. Töff. Leonheart. Mma er fine og allt það en fullyrðingarnar þínar eru einfeldningslegar. Hver myndi vinna kumite maður eða mma maður? Það fer eftir mönnunum myndi ég segja. Sumir eru fáránlega harðir og aðrir ekki…sama hvað þeir æfa. Þú gætir eflaust rökstutt það að ef 10 mma menn og 10 karate menn myndu...

Re: Scientific Fighting

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mjög sammála síðustu tveimur. Svo er ég alveg sammála Agli með það að þeir séu að gera góða hluti þegar kemur að sjálfsvörn. Bara ekki halda að bardagalistir snúist bara um að vinna í slagsmálum. Ef það væri málið þá gengi ég með hníf og myndi rústa ykkur öllum. p.s. Engar áhyggjur, ég ætla ekki að rústa ykkur öllum.

Re: Þvagræsandi lyf í Judo

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað með hjólalása?? HAHAHA….úff..sorry ég varð.

Re: Þvagræsandi lyf í Judo

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þvagræsandi lyf eru notuð til að skola sterum hraðar úr líkamanum. Þessi stelpa tók óvart eina pillu hjá mömmu sinni að eigin sögn útaf bjúg án þess að vita að það myndi koma henni í vandræði. Dómurinn er eins og um stera hafi verið að ræða af því þetta er notað samfara steranotkun oft. Hún fékk tveggja ára bann. Finnst samt fjandi hart að það sé hægt að dæma fólk í æfingabann líka en það var einmitt raunin í þessu máli.

Re: Master Todd Weeks

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það er gott að vita að mér gangi eitthvað að breiða út boðskapinn. Enn einn hefur séð ljósið sem Todd Weeks óneitanlega er.

Re: Master Todd Weeks

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sáuði myndbandið þar sem hann er að lyfta lóðum ? Stendur klofvega yfir einhverjum 60 kílóum á stöng og sýnir mátt andans með því að ná að lyfta ósköpunum. Það er magnað hvað gerist þegar Ki orkan fær að flæða óhindrað. Menn lyfta helmingi eigin líkamsþyngdar og hvaðeina. Magnað alveg.

Re: Brazilian Jiu Jitsu, "Aliveness" og SBGI Iceland

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég skildi ekki öll orðin…en hérna taekwondo er best!! Nei bara smá grín og flipp hérna. Fín grein annars og sammála flestu bara. Maður kíkir kannski á prufuæfingu hjá ykkur og representar balletsparkara landsins í sveittri gólfglímu.

Re: Master Todd Weeks

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvernig líst mönnum á æfingabúðir með Todd Weeks hér á landi?

Re: Opið hús - Hnefaleikafélag Reykjavíkur

í Box fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já þú færð að éta striga.

Re: Matt Thornton "Aliveness"

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Æfingakerfið hjá ykkur er eflaust gott og fer eflaust batnandi eftir því sem þið öðlist allir meiri reynslu ég myndi ekki efast um það. Áhuginn sem þið hafið á þessu er líka það mikill að það ætti að skila sér í öflugu starfi. Það er hinsvegar spurning um hvað markmiðið með þjálfuninni er. Bardagalistir snúast um milljón aðra hluti en slagsmál og þar sem við vitum það alveg ætla ég ekkert að fara að tíunda það. Raunveruleikinn er teygjanlegt hugtak…það sem ég hef lært í taekwondo hefur nýst...

Re: Matt Thornton "Aliveness"

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Til að vera góður að slást þarf maður að vera klár á á vissum sviðum og skilja grunneðli slagsmála. Ef maður æfir wu shu og heldur að maður verði brjálaður street fighter af því, þá hefur maður ekki það sem þarf til að vera fighter og þá gæti maður alveg æft BJJ eða hvaða MMA stíl sem er og samt sökkað í slagsmálum. Það er mín skoðun og ég held að hún sér hárrétt. Þið hafið örugglega fengið fullt af gaurum inn á æfingar sem kunna ekki rassgat að slást eftir marga mánuði. Menn þurfa að hafa...

Re: Matt Thornton "Aliveness"

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mér heyrist að Matt Thornton gangi með þá grillu í höfðinu að allir æfi bardagalistir með sama markmiði og hann…að vera góður í freestyle slagsmálum. Þetta er algeng hugsunarvilla og hefur áður orðið uppspretta fjörugra umræðna hérna. Aðrir ættu að forðast að falla í sömu gryfju. Oft finnur maður meira að segja fyrir gríðarlegum pirringi þeirra sem æfa til að vera góðir að slást, út í hina sem æfa traditional bardagalistir. Ég held að ástæðan gæti verið sú að þeir haldi að meðal traditional...

Re: Úrslitin frá OL 2004 í Taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ekki bulla.

Re: Tæknilegri TKD :)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum
Verst að ég mun alltaf mölva nemana í fyrsta sparki og ekki fá nein stig eftir það. Það er samt allt í lagi kannski enda bannað að sparka í liggjandi.

Re: Sambo rússnesk glíma.

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er mjög góður í hengilásum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok