en það er ekkert búið að bæta niðurganginn.Ég virkilega hló að þessu, upphátt. :l Fínasta grein samt, en hefuru komið til Siglufjarðar? Skíðasvæðið þar er gull fyrir þá sem vilja fjölbreytni. Þú getur varið í alveg óteljandi dali, óteljandi brekkur, óteljandi leiðir troðnar eða ótroðnar en samt endað alltaf hjá lyftunni. Það eru tvær liftur, diska og T-lyftur. Skarðið (skíðasvæðið á sigló) er rosalega fallegt, ótrúlegt útsýni og rosaleg hæð þegar þú kemur á toppinn. Bara æðislegt skíðasvæði....