Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cedric
Cedric Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
194 stig
——————————

Af tónlistarhátíðum erlendum (4 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Nú er útihátíðavertíðin að fara að ganga í garð, og ekki seinna vænna en að fara að athuga hvað er í boði nú þegar allar stóru hátíðirnar eru búnar að bóka flestöll af stærri böndunum sem koma eiga fram. Nýlega komu fram hverjir verða að spila á Reading/Leeds hátíðunum í Englandi en þær fara fram síðustu helgina í ágúst. Ég verð nú að segja að ég er mest spenntur fyrir þeim hátíðum af því sem er í boði, sérstaklega eftir síðustu tilkynningar um hljómsveitir sem eiga að spila. Svona það sem...

Gagnslausar upplýsingar (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hafiði tekið eftir því að Homer er aldrei með úr nema hann sé u.þ.b. að fara að athuga hvað klukkan sé??? Það er eins og Groening & co. nenni ekki að teikna klukkur á persónurnar nema þegar þeirra er þörf.. náttúrulega alger óþarfi annars. Þá er sögustundinni lokið í dag.

Hver er besta plata Smashing Pumpkins? (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Nýji Jurassic Park 3 treilerinn. (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þá er fyrsti Jurassic Park 3 treilerinn kominn á flakk á netið, og það eru hálf blendnar tilfinningar hjámér eftir að hafa séð hann. Hef á tilfinningunni að þetta verði meira af því sama, þeir eru bara búnir að skipta út John Hammond fyrir einhvern annan milljónamæring leikinn af William H. Macy með alveg ægilega Magnum P.I. hormottu. Það er þó ýjað að því í treilernum að það verði nýjar og “ferskar” risaeðlur á vappi í þetta sinn eins og búið var að koma fram á netinu áður. Risarisaeðla...

Nýr "making of" bútur á starwars.com (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það er kominn nýr bútur á Starwars síðuna þar sem fjallað er um hönnunina á Jedi-orustuskipi fyrir Obi-Wan. Nokkuð flott… þó maður vilji auðvitað alltaf sjá meira ;-). http://www.starwars.com/episode-ii/video/

Dr. Spock?? (2 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Veit einhver frekari deili á þessu bandi Dr. Spock sem er með mp3 lag á Rokk-síðunni?? Söngvarinn syngur allavega skuggalega líkt Óttarr Proppé og það er líka frekar mikill Ham-þefur af tónlistinni.

Meitriks parodíur/eftirhermur (11 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Gúmorron. Hvað finnst fólki um þessa bylgju af víra-kung-fu bardagaatriðum sem Matrix ýtti af stað? Nú var ég að enda við að ná í kynningarbútana úr bæði Shrek og Cats & Dogs og í báðum tilvikum er sýnt atriði sem er með þennan Matrix-stimpil á sér… þó í báðum bútunum eigi það að vera yfirdrifið grín. Mér sýnist bara eins og önnur hver mynd sem komið hefur frá Hollywood síðan Matrix kom út sé með einhverja skírskotun í þessa tækni… Charlie's Angels er sennilega mest augljósasta dæmið. Mér...

Þolirðu ekki að fá innilokunarkennd? (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Ekki þá horfa á Das Boot! Ég held ég hafi aldrei séð eins rosalega lýsingu á lífinu um borð í kafbát og í þessari mynd. Ótrúlegt að sjá þessa menn umbreytast úr snyrtimennum yfir í sveitt, föl og taugaveikluð grey, og er nóg til að fá mig til að heita þess að stíga aldrei á ævinni um borð í kafbát (allavega ekki að ferðast neitt í honum). Og dæmið með rússneska kjarnorkukafbátinn í fyrra gerir lítið í því að draga úr þeirri sannfæringu minni. Ég nenni ekki að útlista söguþráðinn í...

Safndiskur aldarinnar (66 álit)

í Rokk fyrir 23 árum
Góðan daginn! Mér datt í hug að forvitnast um hvernig fólk hugsar sér “ultimate” safndiskinn. Við getum sagt sem svo, ef þið mynduð brenna disk með 17 lögum á og þetta yrði eini diskurinn sem þið gætuð tekið með ykkur til tunglsins til dæmis, hvernig myndi hann líta út? Þar sem að svo margir eiga brennara nú til dags þá hafa mjög sennilega margir nú þegar búið til þannig disk, en það væri samt gaman að heyra hvernig hann lítur út hjá fólki. Endilega að hafa þá sem fjölbreyttasta, og blanda...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok