Góðan daginn!

Mér datt í hug að forvitnast um hvernig fólk hugsar sér “ultimate” safndiskinn. Við getum sagt sem svo, ef þið mynduð brenna disk með 17 lögum á og þetta yrði eini diskurinn sem þið gætuð tekið með ykkur til tunglsins til dæmis, hvernig myndi hann líta út?

Þar sem að svo margir eiga brennara nú til dags þá hafa mjög sennilega margir nú þegar búið til þannig disk, en það væri samt gaman að heyra hvernig hann lítur út hjá fólki. Endilega að hafa þá sem fjölbreyttasta, og blanda saman gömlu og nýju!

Mín útgáfa:

1. Korn - Good god
2. Soundgarden - Fell on black days
3. Rage against the machine - Take the power back
4. A perfect circle - Orestes
5. Sepultura - Attitude
6. Foo fighters - My hero
7. Iron Maiden - Revelations (tónleikaútg.)
8. Pantera - Walk
9. Limp Bizkit - Counterfeit
10. Marilyn Manson - In the shadow of the valley of death
11. Snot - Get some
12. Weezer - Why bother?
13. At the drive-in - Arc arsenal
14. System of a down - Peephole
15. Incubus - New skin
16. Fear factory - Replica
17. Deftones - 7 words
——————————