Hafiði tekið eftir því að Homer er aldrei með úr nema hann sé u.þ.b. að fara að athuga hvað klukkan sé??? Það er eins og Groening & co. nenni ekki að teikna klukkur á persónurnar nema þegar þeirra er þörf.. náttúrulega alger óþarfi annars.

Þá er sögustundinni lokið í dag.
——————————