NEI, hann er ekki að halda því fram að þetta hafi gerst við hann sjáfann, þetta er gamall brandari og maður verður að segja hann svona til að hann sé eitthvað fyndinn. Ef maður mundi segja hann “Einu sinni var kall sem blabla og misti rakvélina sína bla bla” þá væri hann ekki fyndinn, maður á að segja hann svona.