Þú hlýtur nú að sjá að áður en krakkar geti farið að læra eitthvað af sjónvarpi þurfa þeir að skilja hvað sjónvarp er. Ná að tengja saman hljóð og mynd og skilja að það er eitthvað samhengi. Það næst engan veginn með flóknum söguþráðum, leikmyndum, persónum eða með öðrum orðum hlutum sem þú telur sjónvarpsþátt þurfa til að vera skemmtilegur. Það næst aftur á móti ágætlega með einföldum þáttum eins og stubbarnir eru. Óháð því sé ég ekkert slæmt við að læra hluti eins og að skemmta sér á...