“Já, en þú sem fyrirtæki flakar engan fisk, það er annar verkamaður sem gerir það, og verðmætin Z eru sköpuð af öðrum verkamanni, dreifing, auglýsingar og allt annað sem fyrirtækið leggur til er bara form af vinnu.” Nákvæmlega! Fyrirtæki er ekkert annað en hópur af verkamönnum. En, og þetta er stórt en, hluti af verðmætum Z er höfðustóll sem er lagður til fyrirfram. Og hvaðan kemur þessi höfuðstóll? Ég skal gefa þér 3 tilraunir að giska. Auðvitað er sá höfuðstóll til kominn vegna þess að...