“Mér dettur ekki í hug að verða við fyrri bóninni, því þessi sannindi eru á allra vitorði. Prófaðu bara að lesa bók, Auðlegð þjóðanna eftir Adam Smith er góð lesning.” Við skulum ekki gera ráð fyrir að nokkur hlutur sé á allra vitorði, ekki einu sinni algild sannindi. Hins vegar er þessi kenning sem þú nefnir, að nauðsynlegt sé að sporna gegn einokun, ekki algild sannindi af neinu tagi heldur þín persónulega sannfæring. Ég hef lesið Adam Smith og hef ekki rekið augun í þessi “sannindi” að...