Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aokiji
Aokiji Notandi frá fornöld 104 stig
#mod.is

Re: Natural Selection 2 beta game commentary

í Half-Life fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Er byrjaður að taka n2 gathers reglulega, svo mini competitive play. http://www.unknownworlds.com/ns2/forums/index.php?showtopic=115706 - http://www.ensl.org/gathers/4495

Re: Natural Selection 2 beta game commentary

í Half-Life fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Er mjög spenntur fyrir ns2, sérstaklega þegar tier 3 stuffið kemur inn. Spila 1 og 1 í betunni og hann lookar mjög vel. NSHD release líka mjög flottu videoi um daginn sem sínir leikinn nokkuð vel: http://www.youtube.com/watch?v=Rkgztfuij2w&feature=channel_video_title Spila enþá undir nickinu Grissi, getur hóað á mig ef þú sérð mig í leik.

Re: Protoss vs Zerg

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Mæli með að skoða nokkur replays af high level p v z. Getur fundið nákvæmar build orders á t.d http://teamliquid.net/ eða http://gosugamers.com/ Algengasta byrjunin er fast expand a moti zerg. Gerir fyrsta pylon hjá expand, svo næst forge. Scoutar. Ef þú sérð zerg fara pool fyrst gerir þú 2 cannons ef zerg fer hatch fyrst þá er betra að gera nexus á undan cannons. Aldrei hætta að byggja workers. Gerir svo gateway + 1 gas (2 gas ef þu villt fara mjög rusha með archons eða 2 stargate corsair)....

Re: Network cable unplugged.

í Netið fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ef það kemur network cable unplugged þótt þú sért með snúru tengda þá er annaðhvort ethernet portin aftan á routernum eitthvað að klikka, snúran milli routers eða net kortið í tölvunni. En ef það kemur network cable unplugged og svo tengd til skiptis og þú ert með ZyXEL router(sérstaklega ef það er eldri gerðina “61”) þá er það líklega lan portin aftan á routernum sem eru að klikka, frekar en snúran/net kortið. Það er möguleiki á að það lagist ef þú resetar routernum en það virkar mjög sjaldan.

Re: Natural selection 3.2

í Half-Life fyrir 17 árum, 1 mánuði
Uss Uss spilar bara combat, veist ekki hvað þú ert að missa af. Ef þú tekur þér smát íma og lærir að spila aðal leikin, þeas ns_maps þá sérðu hversu fjölbreyttari og betri gamemode það er. Þar að auki gæturi komist í clan og spilað erlendist þannig. Þar sem natural selection er vel bygður fyrir pcw/scrim þá verður það virkilega skemtilegt.

Re: Bestu Clön Íslands?

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Satt er nú það að engin Íslensk clön hafa átt séns í <G> hingað til.

Re: NS

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þegar ég tala um ns_maps það tek ég ekki ns_siege og þannig maps með. Þau eru meira custom maps með sín eigið gameplay

Re: NS

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Um að gera að læra bara á þau. Allt í lagi að vera ekki góður í smá tíma. Tekur nokkra daga að átta sig á venjulegum borðum enn eftir að þú lærir á þau þá er ekkert skemtilegra enn það.

Re: Top 5 online tölvuleikir

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Natural Selection, Starcraft, Day of defeat,The Specialists, Wesnoth ,

Re: NS

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þegar ns var mikið í gangi á Íslandi(before wow) Þá var prufað að bæta við þessum möppum. Þau entust á serverinum í mánuð vegna minnihlutahóps sem vildu bara spila svona möpp. Flestir spilarar sem spila ns læra á aðal game mode, semsagt ns_maps, finnst ekki svona möpp skemtileg til lengdar. Ég yrði allvegna á móti því að setja svona custom maps aftur á serverinn.

Re: Natural Selection: Source.

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
NS er virkilega vel gerður og vandaðMod við half-life. Hann er blanda af RTS(real time strategy) og fps(first person shooting) leik. Það tekur smá tíma að komast inní hann og skilja hvernig hann virkar en hann er vel þess verðugur að eyða smá tíma í. Á þessari stundu hefur verið vesen með að koma skilaboðum eða koma simnet admins að uppfæra Íslenska serverinn og koma nýa ns á íslenskt niðurhlað. Þú getur nálgast hann á http://www.unknownworlds.com/ns/ Nýasta version er 3.2b2

Re: Natural Selection: Source.

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er ekki ns:s Það eru engin screenshots komin út um ns:s ennþá. Getur fengið upplýsingar um ns:s hérna http://www.unknownworlds.com/blog/ Og smá myndband um part af ns:s hérna: http://www.unknownworlds.com/blog/2006/12/dynamic_infestation.html Allar upplýsingar sem hafa verið gefnar út um ns:s eru á http://www.unknownworlds.com/blog/ og http://www.unknownworlds.com/ns/ Nýar upplýsingar fara á blog síðuna þar til sér ns:s síða kemur.

Re: NS

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Við höfum verið að vinna í því. Þar sem serverinn er ekki enn uppfærður (enn version 3.1, 3.2b2 er nýasta) er ekki spilað á honum. Spilum oft á erlendum servers enn það má búast við að simnet verði uppfærður eftir nokkra daga.

Re: Insects Infestation 1.0!

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þetta er virkilega gott mod. Það eru ekki mikið af bugs sem er mjög gott miðað við fyrstu útgáfu. Það tekur smá tíma að átta sig á modinu svo það er sniðgut að gefa sér smá tíma að læra á modið. Þeir sem hafa spilað ns munu eyga auðveldara með að átta sig á hvernig það virkar þar sem það eru nokkrir þættir í Insect Infestation sem eru mjög líkir ns.

Re: NS >.>

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það eru nokkuð margir sem spila ns ennþá og sérð þá oft á erlendum serverum. Það er minna spilað á Íslenska serverinum nú til dags. Það er enn þá eitt Íslenkst clan sem kallast Goðar sem pcw/scrimmar reglulega erlendis.

Re: ert ÞÚ í vandræðum með að tengjast inná erlenda leikjaþjóna??? Vinsamlega lestu þetta þá.

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú ert ekki sá eini, þekki allvegna 6 aðra sem lenda í þessu og sumir i meira enn mánuð. Þetta er ekki bara í tölvuleikjum lika á vefsíðum og öðru sem tengist erlendri tengingu. Síminn hefur ekki staðið sig nógu vel hingað til að laga þetta og ég og þeir sem ég þekki höfum hringt oft og mörgum sinnum til að reyna að pressa á þá til að klára að laga þetta. Ég hef látið notendur hjá hive og ogvodaphone gáð hvort þetta sé líka svona hjá þeim enn virðist virka fínt hjá þeim. Virðist líka sem...

Re: For the love of Gorges! The time for ns has come!!

í Half-Life fyrir 18 árum
Hmm þetta átti ekki að vera svona: &#8220;score&#8221; átti að standa bara score :)

Re: Zeh theater

í Half-Life fyrir 18 árum
Ahhhh, one of the ultimate Secret rooooms, fundið flest, eitthvað sem finnst bara í ns. Mun ekkis egja hvaða borði þetta er enn þetta er með betri herbeggjunum, munuð ekki skilja það nema þig farið þarna inn sjálfir, the only way is to play ns!!! Yarrr! Annars svörin sem hafa komið um þess mynd eru tilgangslaus og hafa enga þýðingu, átta mig ekki á því hví fólk eyðir orðum í svona rugl :)

Re: hittast ákveðnum tímum pæling

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Server filltist ný í dag í nokkurn tíma, bara gefa msg á #mod.is og #ns.is, fólk kemur oftast þá. Margir spilarar nenna ekki að taka of mörg co, svo gott er að vota ns svo þeir fari ekki :S

Re: Natural Selection World Cup

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Server er nú búin að vera oft hálffullur nýlega, filgjast með á #mod.is og #ns.is og láta líka vita af þér :)

Re: HÆÆÆÆÆ

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
betra að segja þetta á #ns.is eða #mod.is svo fólk taki eftir, fólk hengur ekki á hugi 24/7 :S

Re: Empires

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Uss Axel, alltaf sama ruglið með þig og mg ;) Empires ftw!! Well ég get víst líka verið scorehore Yarrr!. http://www.heimsnet.is/gretar/ns4.htm NS Banzai :)

Re: Er NS að deyja út?

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei ég held að ns sé ekki dautt, og ég hef aldrei skilið tilgangin með þessum korkum þar sem fólk spyr. Íslenski serverinn var nátturlega að koma aftur upp eftir langa pásu og flestir sem eru enn að spila þetta á erlendum serverum, eins og yo clan eða bryns. Það er reglulega spilað á ns serverinum og oftast er sniðugt að láta vita af sér af server á #ns.is svo fólk taki frekar eftir að þú ert á server.

Re: Spurningar í sambandi við hvað gera skal? (Einhver með viti að lesa, takk)

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hmm það sem á að virkar er að nú installa halflife 1 og opnar hann 1 sinni(sem er mjög mikilvægt) og setur svo ns inn, þegar þú opnar halflife þá kemur exe fællinn sem þu þarft fyrir ns. Þegar það er búið á ns að koma inni my games sem third party mod. Ef þetta virkar ekki þá veit ég ekki hvað er að, oftast er vandamálið er að leikurinn er settur inn á vitlausan user eða vitlausan stað, eða gleimt er að opna halflife. Vona að þetta komi að gagni

Re: hvar eru allir

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú þarft halflife 1 til að spila hann. Annars hví spila ekki margir á server, fólk hefur oft annað að gera, skóli,vinna og lærdómur og hefur ekki alltaf tíma. Oftast spilað á kvöldin. Samt öruglega aðalástæðan er að fólk fer þegar það er að tapa eða gengur ílla hjá liðinu, þannig kemur alltaf fólk inn og annað fer í staðinn og serverinn fyllist aldrei. Ef allir spila til enda og gera sitt besta allan tíman þá er þetta gaman allan tíma, sérstaklega ef þú ert að teamplaya með liðinu og reynir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok