Ahoy ye scurvy Flayra-fans!

Föstudaginn 2. mars var Ns 3.2 gefinn út. Í kringum það var haldið release party hjá nsradio, Flayra og Max komu í viðtal og svöruðu loksins spurningunni mikklu (boxers or briefs?), Flayra svaraði bæði en Max notar eingöngu boxers. Það er örugglega hægt að nálgast upptöku af því á www.nsradio.net. Einnig svöruðu þeir ómerkilegri spurningum, um framtíð ns, fyrirtækisins o.s.f.

En já Ns 3.2 var að koma út með slatta af breytingum. Ég skal nefna nokkrar helstu gameplay breytingar hér:

* Max fade hraði er óbreyttur en það tekur lengri tíma að ná honum. Það var verið að prófa að breyta honum. Onos fær hitpoint boost og lerk hraðinn minkar aðeins

*Alien movement takki kominn til að blinka eða leapa, gerir auðveldara fyrir nýja spilara
að spila fade

*Aliens fá ekki extra armor fyrir 2nd hive!

*Betri hitboxes

*Meira balancing

*Ný maps

Og fleira eins og sjá má á changeloginu
http://www.unknownworlds.com/ns/static/changelogs/v32-changelog.html

Við sendum bráðlega inn grein með smá tips til að spila Ns en besta leiðinn til að læra er líklega að spila og hika ekki við að spyrja þá sem eru reyndari.

Þannig að hér er íslenskt download og server þannig að skellið ykkur í ns!

http://www.half-life.is/download/mods/ns_install_v32.exe

Ns simnet: 194.105.226.135:27015