Það er þannig hjá flestum. Þú ert ekkert einn í þessu sko. Margir fara í skólann og læra ekkert og eru bara að þessu til að útskrifast. Tökum sem dæmi enskufagið. Hver þarf að læra það á okkar dögum? Málið er bara að maður þarf að reyna picka upp smáatriðin í þessum fögum og reyna læra eitthvað af sjálfsdáðum. Annars er þetta bara að reyna útskrifast sem fyrst til að geta lært eitthvað hagnýtt.