Jæja, mig langaði að skrifa Grein um þetta svo þetta fengi Athygli.

Það kom hérna ágætlega skrifuð grein með hugleiðingum um EvE - Online EKKI World of WarCraft

Altílagi með það ég les greinina og spái aðeins í þessu fer svo að lesa svörin og það fyrsta sem ég sé er WoW er betri en EvE og svo næsta svar er EvE er betri en WoW… Svona heldur þetta áfram og rúmlega 45 af þessum 50 svörum sem komin voru, voru um það hvort World of WarCraft sé betri en EvE eða öfugt.

Þegar ég er á EvE-Online áhugamálinu langar mig að sjá greinar um EvE mig langar ekki að sjá hvað World of WarCraft er betri en EvE, eða Hvað EvE er betri en World of WarCraft..

En allavega, mér fanst þeta mjög undarlegt af fólki og hreint og beint dónalegt við viðkomandi sem skrifaði greinina.
Ég ákvað að kíkja inná BLizzard áhuga málið og sjá hvort að þar væru greinar spammaðar með rifrildi hvaða tölvuleikur væri bestur, en það var eins og ég hélt á Blizzard áhugamálinu voru allar greinar bara um world of warcraft !
Þetta guild drap þennan kall og allir töluðu bara um hvað það var flott hjá þeim og montuði sig kannski smá að þeir hefðu farið og drepið aðeins stærri kall etc etc..

ég er Skelfilegur í að skrifa Greinar eða bara skrifa yfirleitt en ég varð bara að koma þessu frá mér því mér fynnst þetta bara fáránlegt.

Og ég vill benda á það að ég hef spilað Bæði World of WarCraft og EvE-Online og vitiði hvað ÞETTA ERU GJÖRÓLÍKIR LEIKIR !
Það er ekkert líkt með þessum leikjum þeir ganga út á allt aðra hluti, hvernig dettur ykkur í hug að reyna að metast svona á ? Minn MMO er betri en þinn MMO útaf okkars hafa flottari kalla en ykkars …

Ef þið viljið segja okkur hvað World of WarCraft er góður leikur Gjöriði svo vel en vinsamlegast geriði það á Blizzard áhugamálinu.

og að lokum vill ég benda á það að WoW hefur sína galla og kosti allveg eins og EvE hefur sína kosti og galla.

WoW fólk haldiði ykkur á mottunni og berið virðingu fyrir áhugamáli annara !
Dance with us gir… dance with us.. into oblivion