Það væri nú frekar einum of. Og svo er það þannig með Jerúsalem að helstu trúarbrögð jarðar tengjast þessari borg(íslam, kristni og júdaismi). Ásamt því að í jerúsalem búa bæði palestínumenn, arabar og gyðingar. Þetta er alveg fjölþjóðleg borg og í raun lifa þeir alveg í sátt þarna. En það er soldið off topic. Málið er að menningarlegur arfur mannkyns er rosalega dýrmætur arfur. Það er eitthvað sem forfeður okkar skilja eftir og gerir þá lifandi í minningum. (Tadada djúpt)