Ég var að pæla í þessu í dag… Elska Karlmenn og konur eins?
Stundum finnst mér eins og þeir bara finni ekki þetta sama og við stelpurnar.. Allavegana þá eru þeir anskoti góðir í að fela það… Ætli öllum sé ætlað að elska eða vera elskaðir? kanski ekki… Maybe life just isn't for everyone… Það er spurning…
Afhverju geta sumir elskað og svo bara gengið í burtu eins og ekkert séð á meðan aðrir eru fastir í sömu sárunum í mörg mörg ár…. Sem sínast mun lengri að líða, vegna einmannaleika…
Erum við öll kanski bara hrædd um það? Að vera ein, að vera skylin eftir, eru sumir virkilega það örvæntingar fullir að finna sér bara einhvern því þeim finnst þeir þurfi þess? Eða erum við hrædd um að við höfum loksins fundið hamingju? Hræðir það okkur? Því þegar við höfum eitthvað til að elska þá höfum við fyrist eitthvað til að missa..